þriðjudagur, 30. september 2008

Island er st'orasta land i heimi

Neihei.
K'ina er st'orara.
Vid f'orum 'i forbodnu borgina 'i dag og 'a Tianmen torgid.
Vid nenntum ekki ad skoda Mao - hann er jafndaudur og Lenin i Moskvu sem vid nenntum heldur ekki ad heimsaekja. Tha hefdi FerdaPesi ordid brjaladur.
En vid forum i Forbodnu Borgina og ................................
Thad sast naestum thvi ekki i hana fyrir f'olki. Tv'i h'er er n'og af f'olki- allstadar- 'ut um allt, hvar sem er, hvert sem th'u l'itur og vid erum svo threytt ordin 'a f'olki ad thad er gott ad vera komin inn 'a h'otel.
En Forodna Borgin er st'or og l'ika st'orkostlegt mannvirki hvernig sem 'a hana er litid.
Thar er haegt ad ferdast 'i tvo daga 'an thess ad skoda sama stadinn aftur.
Ef Ing'olfstorg er st'ort th'a g Raadhuspladsen st'orara og Rauda Torgid 'i Moskvu enn st'orara - en th'oa adeins p'inu l'itlid vid hlidina 'a Forb. Borginni.
Thad er ekki haegt ad l'ysa staerd Beijingborgar - madur verdur bara ad sj'a hana sj'alfur til ad reyna ad skilja hvad h'un er st'or = einhver sagdi okkur ad Beijing vaeri jafn st'or og Belgia.
Thegar madur loksins var kominn 'i gegnum Forb. Borgina fr'a sudri til nordurs og horfdi yfir hana fr'a 'uts'ynsisvaedi 'i gardinum fyrir nordan hana, th'a var sudurasti hlutinn falinn 'i mistri.

mánudagur, 29. september 2008

Siberiulestin

Vid erum loksins komin til Beijing eftir sex daga storkostlega ferd i Siberu lestinni.
Thad er alveg sama hvar borid er nidur. Ferdin er eitthvad sem vildum ekki hafa verid 'an.
Moskva var storkostleg. Vid heimsottum ad sj'alfsogdu Kreml og rauda torgid, Gum og roltum um midborgina. Helsti gallinn var ad hotelid var svo langt fra midborginni ad thad tok okkur taepa tvo tima ad komast a milli.
Sidan hofst sj'alf lestarferdin og t'ok taepa sex daga ;i gegn um storbrotid landslag Siberu, sem skartadi sinu fegursta i haustlitunum. Thegar vid komum i gaer inn i Mongoliu var thad dalitid eins og ad koma heim. Grodursnautt landslag sem minnti a halendi Islands, hesta- og fjarhopar, en kameldyrin kannski ekki alveg eins og vid eigum ad venjast.
Og nu er thad Beijing med ollu mannhafinu. Vid hofum sed fleira folk idag en finnst a ollu Islandi og meira til.
Erum 'a 'ag;tis hoteli midsvaedis i Beijing = stutt i allt sem vert er ad skoda - og vid komumst i sturtu i fyrsta sinn i 6 solarhringa - AEDI!!!!!

fimmtudagur, 18. september 2008

Intermezzo í Kaupmannahöfn

Við erum komin til Köben og dveljum nú í íbúðinni CFMA38 þar til sunnudag. Þá hhöldum við til Moskvu og hefjum ferðina löngu. Við bíðum nú eftir vegbréfsáritun til Vietnam en hinar áritanirnar eru komnar í passana - þ.e. til Rússlands, Mongólíu og Kína.
Við erum að mestu búin að kaupa það sem vantaði, s.s. góða skó, nýjar töskur ofl.
Viðð notuðum líka tækifærið á meðan við erum hér í Köben að kaupa hluti fyrir íbúðina á CFMA. Nú eru komin fleiri ljós, speglar, púðar, sængurteppi ofl. og íbúðin verður vistlegri í hvert skipti sem við komum í hana.
Við prófuðum nýju hjólin sem Siggi og Birna keyptu. Þau eru flott og hraðskreið en hnakkarnir svo slæmir að okkur verkjar bæði á vissum stað.

Látum flylgja með myndir úr íbúðinni.
Nýji garðurinn er að verða mjög flottur.















Veðrið var svo gott í gær að við borðuðum hádegismatinn á svölunum.
 




fimmtudagur, 11. september 2008

Undirbúningur í gangi

Ferðaáætlunin er klár eins langt og hún nær. 
Við fljúgum til Kaupmannahafnar 15. september og áfram til Moskvu 21. september. Þar dveljum við tvo daga og förum svo með lest frá Moskvu til Beijing í Kína um Ulan Bator í Mongólíu þriðjudagskvöldið 23. september. 
Áætlaður komutími í Beijing er mánudags eftirmiðdagur 29. september. Lengra nær áætlunin ekki, en helstu áfangastaðir eru þó ákveðnir.