mánudagur, 29. september 2008

Siberiulestin

Vid erum loksins komin til Beijing eftir sex daga storkostlega ferd i Siberu lestinni.
Thad er alveg sama hvar borid er nidur. Ferdin er eitthvad sem vildum ekki hafa verid 'an.
Moskva var storkostleg. Vid heimsottum ad sj'alfsogdu Kreml og rauda torgid, Gum og roltum um midborgina. Helsti gallinn var ad hotelid var svo langt fra midborginni ad thad tok okkur taepa tvo tima ad komast a milli.
Sidan hofst sj'alf lestarferdin og t'ok taepa sex daga ;i gegn um storbrotid landslag Siberu, sem skartadi sinu fegursta i haustlitunum. Thegar vid komum i gaer inn i Mongoliu var thad dalitid eins og ad koma heim. Grodursnautt landslag sem minnti a halendi Islands, hesta- og fjarhopar, en kameldyrin kannski ekki alveg eins og vid eigum ad venjast.
Og nu er thad Beijing med ollu mannhafinu. Vid hofum sed fleira folk idag en finnst a ollu Islandi og meira til.
Erum 'a 'ag;tis hoteli midsvaedis i Beijing = stutt i allt sem vert er ad skoda - og vid komumst i sturtu i fyrsta sinn i 6 solarhringa - AEDI!!!!!

Engin ummæli: