Þar sem komin er december, jólalögin hljóma og jólaskreytingarnar komnar upp finnst okkur tilhlýðilegt og ekki seinna vænna að senda jólakortin í ár.
Jólin 2008

Við hjónin sendum öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, til sjávar og sveita um land allt og einkum og sér í lagi í Grennd, okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur héðan frá sumardvalarstað konungsins af Thailandi í Hua Hin.
Anna Sigga og Jónsi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli