fimmtudagur, 4. desember 2008

Sidasta kvoldid i Hua Hin

Fimmtudagur 4. december 2008 - kl 19:15.
Vid sitjum her a bar nidri i midbae Hua Hin a afskaplega yndislegum ekki stulknabar (no girlie-bar). Islenskir stafir ekki til.
Spiludum golf a konunglega golfvellinum i Hua Hin i dag. Jonsi for a 23 punktum, ekki vitad um Onnu Siggu skor. Skemmtilegur vollur rett vid jarnbrautarstodina (konungleg lika). Her er allt konunglegt (kongurinn lika) og kongurinn a einmitt afmaeli a morgun 5. dec - verdur 81. ars. Hatidaholdin hofust i fyrradag og vid tokum ad sjalfsogdu thatt i theim. Vid jarnbrautarstodina voru allstadar myndir af kongi og drottningu og skilti sem a stod "Do good for the king". Vid stodum tharna i fjolmenninu og tokum myndir af einhverju sem okkur thotti ahugavert og adur en vid vissum vorum vid bedin ad skrifa nafnid okkar i "gestabok" afmaelisbarnsins og hengdum svo godar hugsanir og kvedjur a streng thar vid hlidina ad godum buddiskum sid. Tha kom ad okkur ljosmyndari og sagdi okkur ad staldra vid thvi taka aetti mynd af okkur med borgarstjoranum i Hua Hin og fylgdarlidi hans. Undan tvi vard ad sjalfsogdu ekki skorist. Nu birtist sjalfsagt af okkur mynd med fyrirfolkinu i Hua Hinskum fjolmidlum. En hatidaholdin hofust nakvaemlega 100 klukkustundum fyrir afmaelisdaginn med thvi ad byrjad var ad syngja afmaelissongva konungi til heilla og sungid samfellt i 100 klst. Thegar vid spiludum golfvollinn fyrir aftan jarnbrautarstodina i dag tha heyrdum vid annad slagid ad sungnir voru konunglegir afmaelissongvar.
Vid erum fost her i Hua Hin. Flugid okkar i fyrramalid var fellt nidur og okkur sagt ad vid kaemumst i fyrsta lagi 8. dec. Eg er buinn ad pressa a og Bibba systir segist hafa sed bokuninni breytt i 6. dec. Vonum ad svo se svo vid getum heimsott hana og glatt a 55 ara afmaelinu hennar. En her er sol og sumar og allt yndislegt.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér heyrist þið ekki þurfa að líða mikið þó þið verðið strandaglópar þarna í austrinu einhverja daga - það væri kannski leiðilegra fyrir Bibbu. Njótið hverrar mínótu áður en þið haldið norður á bóginn í hinn kreppta heim! Hér líða dagarnir með hugarstormsfundum, forvölum og samkeppnum - ekki leiðinlegt en krefjandi.
kv. Siggi E