
fimmtudagur, 11. desember 2008
".......helvítis Íslendingar að mótmæla"

þriðjudagur, 9. desember 2008
Wonderful wonderful Copenhagen
föstudagur, 5. desember 2008
Bhumibol Adulyadej (81) á afmæli í dag


fimmtudagur, 4. desember 2008
Sidasta kvoldid i Hua Hin
Vid sitjum her a bar nidri i midbae Hua Hin a afskaplega yndislegum ekki stulknabar (no girlie-bar). Islenskir stafir ekki til.
Spiludum golf a konunglega golfvellinum i Hua Hin i dag. Jonsi for a 23 punktum, ekki vitad um Onnu Siggu skor. Skemmtilegur vollur rett vid jarnbrautarstodina (konungleg lika). Her er allt konunglegt (kongurinn lika) og kongurinn a einmitt afmaeli a morgun 5. dec - verdur 81. ars. Hatidaholdin hofust i fyrradag og vid tokum ad sjalfsogdu thatt i theim. Vid jarnbrautarstodina voru allstadar myndir af kongi og drottningu og skilti sem a stod "Do good for the king". Vid stodum tharna i fjolmenninu og tokum myndir af einhverju sem okkur thotti ahugavert og adur en vid vissum vorum vid bedin ad skrifa nafnid okkar i "gestabok" afmaelisbarnsins og hengdum svo godar hugsanir og kvedjur a streng thar vid hlidina ad godum buddiskum sid. Tha kom ad okkur ljosmyndari og sagdi okkur ad staldra vid thvi taka aetti mynd af okkur med borgarstjoranum i Hua Hin og fylgdarlidi hans. Undan tvi vard ad sjalfsogdu ekki skorist. Nu birtist sjalfsagt af okkur mynd med fyrirfolkinu i Hua Hinskum fjolmidlum. En hatidaholdin hofust nakvaemlega 100 klukkustundum fyrir afmaelisdaginn med thvi ad byrjad var ad syngja afmaelissongva konungi til heilla og sungid samfellt i 100 klst. Thegar vid spiludum golfvollinn fyrir aftan jarnbrautarstodina i dag tha heyrdum vid annad slagid ad sungnir voru konunglegir afmaelissongvar.
Vid erum fost her i Hua Hin. Flugid okkar i fyrramalid var fellt nidur og okkur sagt ad vid kaemumst i fyrsta lagi 8. dec. Eg er buinn ad pressa a og Bibba systir segist hafa sed bokuninni breytt i 6. dec. Vonum ad svo se svo vid getum heimsott hana og glatt a 55 ara afmaelinu hennar. En her er sol og sumar og allt yndislegt.
miðvikudagur, 3. desember 2008
Konunglegar jólakveðjur frá Önnu Siggu og Jónsa í Hua Hin

mánudagur, 1. desember 2008
Sól í Hua Hin

laugardagur, 29. nóvember 2008
Haugasjór á Thailandsflóa

Sunnudagur 30.11.2008 - kl 03:00.
Talsverður sjór, skyggni ágætt

miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Við höfum ekki nennt að dansa og syngja í rigningunni
mánudagur, 24. nóvember 2008
Regn í regnskógarbeltinu
laugardagur, 22. nóvember 2008
Golf í nóvember
miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Litli Stokkhólmur - sænskar kjötbollur á Phuket
Litla Ítalía er í New York, Tromsö er stundum kölluð Feneyjar norðursins, Búkarest var um tíma kölluð litla París og Chinatown finnst í velflestum stórborgum heimsins. Það má með sanni segja að hér á Kataströndinni á Phuket séum við komin til Litla Stokkhólms. Hér er annar hver ferðamaður sænskur, þjónarnir á mörgum veitingastöðunum slá um sig með sænskum frösum, klæðskerarnir flíka sænskukunnáttu sinni og ljósritaðar netútgáfur sænskra dagblaða eru seldar á 180-200 THB í verslunum. Hér er jafnvel boðið upp á sænskar pönnukökur og kjötbollur og sænska bari má finna hér. Hér ávarpa menn hver annan á sænsku en það eina sem vantar er Ikea. Þó getur vel verið að Ikea sé hér þótt við höfum ekki séð það, en við drukkum þó úr sænskum Ikeabollum á Bug & Bee í Bangkok. Já Phuket er sænsk sumarparadís og þótt Tsunami sem skall hér á eyjunni annan jóladag 2004 hafi markað djúp spor í sænska þjóðarsál þá halda þeir tryggð við svæðið.
miðvikudagur, 12. nóvember 2008
Rolla í fölsku skinni
mánudagur, 10. nóvember 2008
Sæhestar í Mui Ne
miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Á sigurdegi Baraks Obama Bin Laden
sunnudagur, 2. nóvember 2008
Caravelle Hótelið í Saigon
laugardagur, 1. nóvember 2008
Hægláti Ameríkumaðurinn
Ho Chi Minh City - Saigon í Vietnam
föstudagur, 31. október 2008
Síðasti dagur í Kína-081031
miðvikudagur, 29. október 2008
Guanzhou - Canton
mánudagur, 27. október 2008
Tongli og Shanghai
Við erum nú búin að vera hér í Shanghai í þrjár nætur og verðum aðrar tvær. Við eigum bókað flug til Guanzhou (Canton) þann 29. október og þaðan förum við líklega til Víetnam - þó ekki endanlega ákveðið. Anna Sigga sofnaði snemma og ég notaði því tækifærið og setti inn myndir frá Shanghai og síkjabænum Tongli sem við heimsóttum í dag. Það var notalegt að koma til Tongli úr ys og þys stórborgarinnar. Skoðið endilega myndirnar og gefið comment ef þið nennið - ég er loksins búinn að stilla comment-möguleikann rétt.
laugardagur, 25. október 2008
Ferðamannafælur í Shanghai
föstudagur, 24. október 2008
Viðkoma og V-merki
fimmtudagur, 23. október 2008
Impression Liu Sanjie


Rigningardagurinn
Thai Massage í Yangshuo
miðvikudagur, 22. október 2008
Kínverskt rauðvín
Endur og tekningar
Við erum en í Yangshuo og áttum góðan en langan dag í dag. Við fórum eldsnemma í morgun (7:15) af stað með minibus til LongJi og skoðuðum hrísgrjónaakra og ættbálkaþorp. Þetta var mjög skemmtilegt, 700 ára uppbygging hrísgrjónaakra í hlíðum fjalla var ótrúlega fallegt að sjá og ættbálkaþorpin bara nokkuð skemmtileg innan þeirra marka sem slík þorp eru. Því þau eru bara túristaleikur. Þarna í hlíðunum búa nokkrir ættbálkar, hver með sín sérkenni, sem kínversk yfirvöld reyna að varðveita. Við túrhestarnir fáum svo einhverskonar grísaveislustemmningu út úr öllu saman og skoðum kellingar í þjóðbúningum selja einhverskonar túristaglingur.
þriðjudagur, 21. október 2008
Mýs, hundar og menn í Yangshuo
sunnudagur, 19. október 2008
Bílar, Bátar og Brúðhjón í Guilin
föstudagur, 17. október 2008
Spitting Image of China
Þar sem við sitjum hér síðla kvölds á hóteli í Wuhan í Kína langaði okkur aðeins að losa okkur við hrákahryllinginn. Okkur er sagt að Kínverjum hafi verið kenndir ýmsir "mannasiðir" í tilefni Olympíuleikanna. T.d. að stilla sér upp í röð, kúka á vestrænum klósettum og gleypa eigin hráka.
sunnudagur, 12. október 2008
Xian - Leirherinn, silkiverksmiðja og fleira
Við fórum að skoða Leirherinn, sem er safn ca. 25 km austur af Xian og borguðum 500 Rmb fyrir bíl, bílstjóra og aðgang að safninu.
Bílstjórinn var mikill sölumaður og sjálfsagt á prósentum hjá ýmsum aðilum, því hann byrjaði á að fara með okkur á verkstæði sem býr til eftirmyndir af leirhernum, húsgögn ofl. Þar gátum við leirstyttu í fullri líkamsstærð og "það kostaði lítið sem ekkert að senda heim til Bingdao (íslands). Við keyptum pínulitla afsteypu fyrir kurteisissakir en sáum eiginlega strax eftir því, því nú þurfum við að burðast með lítinn kall með okkur um Asíu.
En þetta var ekki allt. Næsta stopp var í silkiverksmiðju þar sem við vorum leidd í allan sannleika um hverning silkið verður til, sáum hvernir spunninn er þráður og hvernig búnar eru til silkisængur. ÚPPS.
Þar fundu þeir veikan blett. Áður en við vissum af vorum við búin að kaupa tvær silkisængur sem hvor um sig vegur 1 kíló - ekki var boðið upp á heimsendingu. Svo nú erum við komin með tvær silkisængur og ein leirkall að burðast með.
Eftir stutt hádegishlé komumst við loksins á safnið sem var tilgangur ferðarinnar. Við kláruðum það á ca 3 klst. og börðumst eins og heyrnarsljó og sjónlaust fólk til baka til þess að kaupa ekki allslags drasl á leiðinni til baka - og okkur tókst
Næstum því.
Á leiðinni heim á hótel spurði okkar ágæti vinur bílstjórinn Jack (skrítið nafn í Kína) hver för okkar væri heitið frá Xian. Við svöruðum því. Hann spyr hvort við séum búin að kaupa miða - Og ÚPPPPS - Við keyptum af honum tvo flugmiða til ChongQing á þriðjudag - og bíðið við - Þar tekur á móti okkur John - vinur Jack´s sem ætlar að selja okkur miða í siglingu niður Yangtze fljótið.
Kannski erum við auðveld bráð - kannski - Við vitum þó að það verð sem við borguðum fyrir flugmiðana var sama og /eða ódýrara en það ódýrast sem við fundum á netinu upplýsingar þeirra um verð í siglunguna er mun hagstæðara en verð sem við höfum séð á netinu fyrir sömu báta.
Myndirnar af Leirhernum eru komanr á ljósmyndasvæðið okkar og smá blogg þar með.
laugardagur, 11. október 2008
Komin til Xian í mið-Kína
fimmtudagur, 9. október 2008
Síðasta kvöldmáltíðin í Peking
mánudagur, 6. október 2008
Beijing-Peking-Beijing-Peking-Það er nú það
föstudagur, 3. október 2008
Það ku vera fallegt í Kína - þar keisarans hallir skína
þriðjudagur, 30. september 2008
Island er st'orasta land i heimi
K'ina er st'orara.
Vid f'orum 'i forbodnu borgina 'i dag og 'a Tianmen torgid.
Vid nenntum ekki ad skoda Mao - hann er jafndaudur og Lenin i Moskvu sem vid nenntum heldur ekki ad heimsaekja. Tha hefdi FerdaPesi ordid brjaladur.
En vid forum i Forbodnu Borgina og ................................
Thad sast naestum thvi ekki i hana fyrir f'olki. Tv'i h'er er n'og af f'olki- allstadar- 'ut um allt, hvar sem er, hvert sem th'u l'itur og vid erum svo threytt ordin 'a f'olki ad thad er gott ad vera komin inn 'a h'otel.
En Forodna Borgin er st'or og l'ika st'orkostlegt mannvirki hvernig sem 'a hana er litid.
Thar er haegt ad ferdast 'i tvo daga 'an thess ad skoda sama stadinn aftur.
Ef Ing'olfstorg er st'ort th'a g Raadhuspladsen st'orara og Rauda Torgid 'i Moskvu enn st'orara - en th'oa adeins p'inu l'itlid vid hlidina 'a Forb. Borginni.
Thad er ekki haegt ad l'ysa staerd Beijingborgar - madur verdur bara ad sj'a hana sj'alfur til ad reyna ad skilja hvad h'un er st'or = einhver sagdi okkur ad Beijing vaeri jafn st'or og Belgia.
Thegar madur loksins var kominn 'i gegnum Forb. Borgina fr'a sudri til nordurs og horfdi yfir hana fr'a 'uts'ynsisvaedi 'i gardinum fyrir nordan hana, th'a var sudurasti hlutinn falinn 'i mistri.
mánudagur, 29. september 2008
Siberiulestin
Thad er alveg sama hvar borid er nidur. Ferdin er eitthvad sem vildum ekki hafa verid 'an.
Moskva var storkostleg. Vid heimsottum ad sj'alfsogdu Kreml og rauda torgid, Gum og roltum um midborgina. Helsti gallinn var ad hotelid var svo langt fra midborginni ad thad tok okkur taepa tvo tima ad komast a milli.
Sidan hofst sj'alf lestarferdin og t'ok taepa sex daga ;i gegn um storbrotid landslag Siberu, sem skartadi sinu fegursta i haustlitunum. Thegar vid komum i gaer inn i Mongoliu var thad dalitid eins og ad koma heim. Grodursnautt landslag sem minnti a halendi Islands, hesta- og fjarhopar, en kameldyrin kannski ekki alveg eins og vid eigum ad venjast.
Og nu er thad Beijing med ollu mannhafinu. Vid hofum sed fleira folk idag en finnst a ollu Islandi og meira til.
Erum 'a 'ag;tis hoteli midsvaedis i Beijing = stutt i allt sem vert er ad skoda - og vid komumst i sturtu i fyrsta sinn i 6 solarhringa - AEDI!!!!!